Jafnrétti   velferð
vönduð vinnubrögð   gagnsæi   

íbúalýðræði   ábyrg fjármálastjórn

Áfram Árborg vill að sveitarfélagið verði fallegt og nútímalegt sveitarfélag þar sem hver byggðakjarni fær að njóta sín á eigin forsendum. Árborg er höfuðstaður Suðurlands í örum vexti og með fjölbreytt tækifæri til að skara fram úr í nýsköpun, mennta- og umhverfismálum. Árborg verður vel rekið sveitarfélag og eftirsóknarvert til að búsetu með framúrskarandi þjónustu við íbúa og fyrirtæki. Þannig tryggjum við lífsgæði allra.

Framtíðin er núna

Greinar
maí 5, 2022

Þátttöku- og íbúalýðræði

Við hjá Áfram Árborg leggjum mikla áherslu á íbúalýðræði, virkt samtal og samráð við alla íbúa sveitarfélagsins. Lýðræði snýst um svo miklu meira en að kjósa fulltrúa á 4ja ára…
Greinar
maí 3, 2022

Matarkista Suðurlands í Árborg – Miðstöð matarfrumkvöðla og heimavinnslu

Stöðug umferð er í gegnum deilieldhús Árborgar þar sem bændur hafa tækifæri til heimavinnslu í vottuðu eldhúsi. Eftir að deilieldhúsið reis, fullbúin matvælavinnsla sem hægt er að leigja brot úr…
Greinar
apríl 26, 2022

Lítil skref fara langt í umhverfismálum

Lítil skref fara langt í umhverfismálum Öll þekkjum við orðið umræðuna um loftslagsmál betur en handabakið á okkur og mikilvægi þess að við leggjum öll okkar af mörkum. Við vitum…