Framboðslistinn okkar
Bæjarmálafélagið Áfram Árborg, listi Pírata, Viðreisnar og óháðra býður sig fram til Sveitarstjórnarkosninga í Árborg árið 2022. Listinn samanstendur af öflugu fólki sem vill leggja sig fram um að þjónusta íbúa Árborgar sem best og hefur hugrekki og framsýni til þess að gera það sem þarf.